Þar sem burstarnir eru bæði að ofan og neðan, og lögunin mótuð eftir staðsetningu tannanna, er einfaledlega nóg að mjaka gómnum fram og til baka á tannburstanum til að getað burstað tanntröllin öll í burtu. Jafnvel allra minnstu krakkarnir ráða við það!
U-laga tannbursti, og eins barnvænn og hann getur orðið. Hann er í laginu eins og tannröðin, sem gerir hann mjög einfaldan í notkun. Þetta er svo „ISI“, ég meina létt!
Tannburstinn er bæði mjúkur og mildur og hentar því vel litlum munnum. Þess vegna er hann framleiddur úr matvælakísil, en það hefur marga kosti. Sjálft skaftið er úr PP plasti sem er án hættulegra efna. Lestu meira um sílikonið hér.
iSiBRUSH barnatannbursti er fáanlegur í 2 mismunandi stærðum. Hið fyrra fyrir allt að 6 ára og það síðara allt að 12 ára. Burstarnir koma líka í 2 mismunandi litum; bleikum og bláum, svo að þú getir valið uppáhalds litinn.
Hjá okkur finnur þú líka skemmtilega og litríka haldara fyrir tannburstann, sem börnin munu elska. Skjaldbaka, maríubjalla eða björn, hver er í uppáhaldi hjá barninu þínu? Börn elska dýr, mótíf og liti og þannig geta tannburstahaldarar prýtt baðherbergið þitt! Því ætti maður að sætta sig við leiðinlegan bolla, fullan af veseni, í staðinn fyrir litríka skjaldböku?